Venni Vippa

Venni Vippa er ævintýrabók sem gerist í  framtíðar fótboltaheimi. Í þessum fyrsta hluta fær lesandinn að skyggnast í heim Venna og fylgjast með óvæntum aðstæðum sem hann lendir í. Nær Venni að bjarga sér úr hremmingunum þar sem fútboló lögin eru í gildi?

Auðlesin 40 bls bók. Tilvalin fyrir ungu kynslóðina.

Spennnandi bók fyrir ævintýraþyrsta lesendur!

Skoða betur